Dolly

Dolly eða Dollý (5. júlí 199614. febrúar 2003) var sauðkind og fyrsta klónaða spendýrið. Dollý var klónuð í Roslin-stofnuninni í Edinborg, Skotlandi og ól þar sína ævi.[1]

  1. "First cloned sheep Dolly dies at 6", CNN.com, 14. febrúar 2003.

From Wikipedia, the free encyclopedia · View on Wikipedia

Developed by Nelliwinne