Donald Rumsfeld | |
---|---|
Varnarmálaráðherra Bandaríkjanna | |
Í embætti 20. nóvember 1975 – 20. janúar 1977 | |
Forseti | Gerald Ford |
Forveri | James Schlesinger |
Eftirmaður | Harold Brown |
Í embætti 20. janúar 2001 – 18. desember 2006 | |
Forseti | George W. Bush |
Forveri | William Cohen |
Eftirmaður | Robert Gates |
Starfsmannastjóri Hvíta hússins | |
Í embætti 21. september 1974 – 20. nóvember 1975 | |
Forseti | Gerald Ford |
Forveri | Alexander Haig |
Eftirmaður | Dick Cheney |
Fulltrúadeildarþingmaður fyrir 13. kjördæmi Illinois | |
Í embætti 3. janúar 1963 – 20. mars 1969 | |
Forveri | Marguerite S. Church |
Eftirmaður | Phil Crane |
Persónulegar upplýsingar | |
Fæddur | 9. júlí 1932 Evanston í Illinois í Bandaríkjunum |
Látinn | 29. júní 2021 (88 ára) Taos, Nýju-Mexíkó, Bandaríkjunum |
Dánarorsök | Mergæxli |
Stjórnmálaflokkur | Repúblikanaflokkurinn |
Maki | Joyce Pierson (g. 1954) |
Börn | 3 |
Háskóli | Princeton-háskóli |
Starf | Bandarískur stjórnmálamaður, fyrrverandi varnarmálaráðherra Bandaríkjana |
Undirskrift |
Donald Rumsfeld (9. júlí 1932 – 29. júní 2021[1]) var bandarískur stjórnmálamaður og fyrrverandi varnarmálaráðherra Bandaríkjanna. Á ferli sínum sem stjórnmálamaður var hann tvisvar sinnum varnarmálaráðherra. Fyrst frá 1975-1977 í ríkisstjórn Geralds Ford og var þá yngsti maður sem tekið hafði við þessu embætti. Svo frá 2001 – 2006 í ríkisstjórn George W. Bush og var þá sá elsti sem hafði tekið við þessu sama embætti.