Donald Rumsfeld

Donald Rumsfeld
Rumsfeld árið 2001.
Varnarmálaráðherra Bandaríkjanna
Í embætti
20. nóvember 1975 – 20. janúar 1977
ForsetiGerald Ford
ForveriJames Schlesinger
EftirmaðurHarold Brown
Í embætti
20. janúar 2001 – 18. desember 2006
ForsetiGeorge W. Bush
ForveriWilliam Cohen
EftirmaðurRobert Gates
Starfsmannastjóri Hvíta hússins
Í embætti
21. september 1974 – 20. nóvember 1975
ForsetiGerald Ford
ForveriAlexander Haig
EftirmaðurDick Cheney
Fulltrúadeildarþingmaður fyrir 13. kjördæmi Illinois
Í embætti
3. janúar 1963 – 20. mars 1969
ForveriMarguerite S. Church
EftirmaðurPhil Crane
Persónulegar upplýsingar
Fæddur9. júlí 1932
Evanston í Illinois í Bandaríkjunum
Látinn29. júní 2021 (88 ára) Taos, Nýju-Mexíkó, Bandaríkjunum
DánarorsökMergæxli
StjórnmálaflokkurRepúblikanaflokkurinn
MakiJoyce Pierson (g. 1954)
Börn3
HáskóliPrinceton-háskóli
StarfBandarískur stjórnmálamaður, fyrrverandi varnarmálaráðherra Bandaríkjana
Undirskrift

Donald Rumsfeld (9. júlí 1932 – 29. júní 2021[1]) var bandarískur stjórnmálamaður og fyrrverandi varnarmálaráðherra Bandaríkjanna. Á ferli sínum sem stjórnmálamaður var hann tvisvar sinnum varnarmálaráðherra. Fyrst frá 1975-1977 í ríkisstjórn Geralds Ford og var þá yngsti maður sem tekið hafði við þessu embætti. Svo frá 2001 – 2006 í ríkisstjórn George W. Bush og var þá sá elsti sem hafði tekið við þessu sama embætti.

  1. „Donald Rumsfeld látinn“. mbl.is. 30. júní 2021. Sótt 5. júní 2021.

From Wikipedia, the free encyclopedia · View on Wikipedia

Developed by Nelliwinne