Dorney Lake

Dorney Lake

Dorney Lake (einnig kallað Eton College Rowing Centre eða Eton Dorney) er manngert stöðuvatn hannað fyrir kappróðra við þorpið Dorney í Buckinghamshire, nálægt bæjunum Windsor og Eton. Vatnið var gert af menntaskólanum Eton College sem á það og rekur.


From Wikipedia, the free encyclopedia · View on Wikipedia

Developed by Nelliwinne