Drammen

59°44′00″N 10°10′00″A / 59.73333°N 10.16667°A / 59.73333; 10.16667

Drammen
Skjaldarmerki sveitarfélagsins
Skjaldarmerki sveitarfélagsins
Staðsetning sveitarfélagsins
Staðsetning sveitarfélagsins
Upplýsingar
Fylki Buskerud
Flatarmál
 – Samtals
366. sæti
137 km²
Mannfjöldi
 – Samtals
 – Þéttleiki
10. sæti
63,000
0,46/km²
Borgarstjóri Tore Opdal Hansen
Þéttbýliskjarnar Drammen
Póstnúmer 3þús og eitthvað
Opinber vefsíða
Drammen við samnefndan fjörð.

Drammen er borg í Buskerud-fylki í Noregi. Íbúafjöldi var um 63.000 árið 2017 en um 150.000 bjuggu innan marka sveitarfélagsins. Í gegnum borgina rennur Drammenselva sem hefur verið lífæð hennar í gegnum tíðina. Borgin og áin eru stundum kölluð Dröfn á íslensku.

Drammen er vinabær Stykkishólms.


From Wikipedia, the free encyclopedia · View on Wikipedia

Developed by Nelliwinne