Drykkur

Appelsínusafi.

Drykkur er vökvi sérstaklega gerður til neyslu manna til að slökkva þorsta og til næringar,. Auk þess að mæta grunnþörfum manna eru drykkir líka hluti af menningu samfélaga okkar og eru oft neyttir er til skemmtunar eða afþreyingar. Flestir drykkir eru að mestu vatn og orðið „drykkur“ getur líka verið notað til að lýsa áfengum drykkjum.


From Wikipedia, the free encyclopedia · View on Wikipedia

Developed by Nelliwinne