Dulnefni

Dulnefni (stundum nefnt gervinafn og í vissum tilfellum skáldanafn, höfundarnafn eða listamannsnafn) er felunafn, oft nafn sem rithöfundur eða annar listamaður tekur sér og notar við verk sín til að dyljast eða skera sig úr fjöldanum.


From Wikipedia, the free encyclopedia · View on Wikipedia

Developed by Nelliwinne