Dumbur | ||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
![]() | ||||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||
| ||||||||||||
Tegundir á Íslandi | ||||||||||||
Sjá texta. |
Dumbur (fræðiheiti: Melanelia) er ættkvísl fléttna af litskófarætt. Tíu tegundir dumbna voru skráðar á Íslandi árið 2009[2] en einhverjar þeirra verið færðar í nýjar ættkvíslir í ljósi nýrri rannsókna.[1]