
Dunaliella salina Teodor. A: Vegetative cell, B: Zoospores in cell division, C: Mating gametes, D: Ripe zygospore, E: Zygospore germination

|
Vísindaleg flokkun
|
|
Tegundir
|
|
Dunaliella er ættkvísl af þörunga ættinni Dunaliellaceae.[1] Dunaliella sp. eru hreyfanlegir, einfrumungar, staf- til egglaga (9−11 µm) grænþörungar (Chlorophyta) sem eru algengir í saltvatni. Þeir eru auðveldir í ræktun og mynda ekki klumpa eða þræði.
- ↑ See the NCBI webpage on Dunaliella. Data extracted from the „NCBI taxonomy resources“. National Center for Biotechnology Information. Sótt 19. mars 2007.