Dunaliella salina | ||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Appelsínulit Dunaliella salina á sjávarsalti
| ||||||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||
| ||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||
Dunaliella salina (Dunal) Teodoresco |
Dunaliella salina er tegund saltelskandi grænna örþörunga sem finnast sérstaklega í eða við tjarnir með sjávarsalti. Fáar lífverur þola seltu eins og D. salina gerir í salttjörnum. Til að lifa af hafa frumurnar hátt innihald betakarótíns til varnar kröftugu ljósi, og mikið magn glýseróls til varnar osmótísks þrýstings. Tegundin þrífst í vatni með 3 til 31% salti og með sýrustigI á milli 1 og 11.[1]