Dunaliella salina

Dunaliella salina
Appelsínulit Dunaliella salina á sjávarsalti
Appelsínulit Dunaliella salina á sjávarsalti
Vísindaleg flokkun
Ríki: Eukaryota
Fylking: Grænþörungar (Chlorophyta)
(óraðað): Viridiplantae
Ættbálkur: Chlamydomonadales
Ætt: Dunaliellaceae
Ættkvísl: Dunaliella
Tegund:
D. salina

Tvínefni
Dunaliella salina
(Dunal) Teodoresco
Rauður litur þessara tjarna er vegna Dunaliella salina. Suður San Francisco Bay, Kalifornía.
Dunaliella salina litar saltstöðuvatnið Sivash í Krím.

Dunaliella salina er tegund saltelskandi grænna örþörunga sem finnast sérstaklega í eða við tjarnir með sjávarsalti. Fáar lífverur þola seltu eins og D. salina gerir í salttjörnum. Til að lifa af hafa frumurnar hátt innihald betakarótíns til varnar kröftugu ljósi, og mikið magn glýseróls til varnar osmótísks þrýstings. Tegundin þrífst í vatni með 3 til 31% salti og með sýrustigI á milli 1 og 11.[1]

  1. Michael A. Borowitzka: The Mass Culture of Dunaliella salina. In: Technical Resource Papers: REGIONAL WORKSHOP ON THE CULTURE AND UTILIZATION OF SEAWEEDS; VOLUME II. Cebu City, Philippines 1990

From Wikipedia, the free encyclopedia · View on Wikipedia

Developed by Nelliwinne