ELinks er textavafri fyrir Unixleg stýrikerfi. Nafnið stendur fyrir „Extended Links“ og þróun vafrans hófst árið 2001 með kvíslun textavafrans Links.
Developed by Nelliwinne