Errol Leonard Norstedt, listamannsnafn Eddie Meduza, fæddur 17. júní 1948 í Örgryte sókninni, Gautaborg, andaðist 17. janúar 2002 í Nöbbele fyrir utan Växjö, var sænskt tónskáld, tónlistarmaður, grínisti, söngvari og fjölleikari. Hljóðfærin sem hann lék á voru: Gítar, rafbassi, saxófónn, harmónikka og píanó.