Eiginnafn

Eiginnafn er nafn einstaklings sem er ekki millinafn eða kenninafn (föðurnafn, móðurnafn og/eða ættarnafn).

Íslensk eiginnöfn eiga að vera samþykkt af mannanafnanefnd og hafa endingu í eignarfalli og falla að öðru leyti að íslensku hljóðkerfi og stafsetningu. Samkvæmt íslenskum lögum verða allir að bera að minnsta kosti eitt eiginnafn en í mesta lagi þrjú, og þau skulu öll vera á undan millinafni og kenninafni.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

From Wikipedia, the free encyclopedia · View on Wikipedia

Developed by Nelliwinne