Elaine Fantham

Elaine Fantham (fædd Elaine Crosthwaite; 25. mai 1933 - 11. juli 2016) var breskur-kanadískur fornfræðingur. Hún var Giger prófessor í latínu við Princeton-háskóla frá 1986 til 1999. Hún var deildarforseti fornfræðideildar Princeton-háskóla frá 1989 til 1992.

Fantham er sérfróð um latneskar bókmenntir, einkum gamanleiki, söguljóð og mælskulist, rómversk trúarbrögð og félagssögu rómverskra kvenna.


From Wikipedia, the free encyclopedia · View on Wikipedia

Developed by Nelliwinne