Eldsneyti

Eldsneyti er sér efni sem við bruna gefur frá sér nýtanlega orku. Mikilvægur eiginleiki eldsneytis er að hægt er að nota það sem orkuforða og leysa orkuna með skipulegum hætti úr læðingi þegar þörf krefur. Stærstur hluti orkunotkunar mannsins kemur frá eldsneyti hvort sem er til samgangna, húshitunar, iðnaðar eða raforkuframleiðslu.


From Wikipedia, the free encyclopedia · View on Wikipedia

Developed by Nelliwinne