Elihu Root

Elihu Root
Elihu Root árið 1902.
Utanríkisráðherra Bandaríkjanna
Í embætti
19. júlí 1905 – 27. janúar 1909
ForsetiTheodore Roosevelt
ForveriJohn Hay
EftirmaðurRobert Bacon
Stríðsmálaráðherra Bandaríkjanna
Í embætti
1. ágúst 1899 – 31. janúar 1904
ForsetiWilliam McKinley
Theodore Roosevelt
ForveriRussell A. Alger
EftirmaðurWilliam Howard Taft
Öldungadeildarþingmaður fyrir New York
Í embætti
4. mars 1909 – 3. mars 1915
ForveriThomas C. Platt
EftirmaðurJames Wadsworth
Persónulegar upplýsingar
Fæddur15. febrúar 1845
Clinton, New York, Bandaríkjunum
Látinn7. febrúar 1937 (91 árs) New York, New York, Bandaríkjunum
ÞjóðerniBandarískur
StjórnmálaflokkurRepúblikanaflokkurinn
MakiClara Wales
HáskóliHamilton-háskóli
New York-háskóli
AtvinnaStjórnmálamaður
Verðlaun Friðarverðlaun Nóbels (1912)
Undirskrift

Elihu Root (15. febrúar 1845 – 7. febrúar 1937) var bandarískur lögfræðingur og stjórnmálamaður úr Repúblikanaflokknum. Hann var utanríkisráðherra Bandaríkjanna á forsetatíð Theodores Roosevelt og þar áður stríðsmálaráðherra í ríkisstjórnum Roosevelts og forvera hans, Williams McKinley. Root hlaut friðarverðlaun Nóbels árið 1912 fyrir sáttagerðir sínar í ýmsum milliríkjadeilum, meðal annars landamæradeilu Breta og Bandaríkjamanna um mörk Alaska og Kanada.


From Wikipedia, the free encyclopedia · View on Wikipedia

Developed by Nelliwinne