Lífvísindi 19. öld | |
---|---|
![]() | |
Nafn: | Emil von Behring |
Fæddur: | 15. mars 1854 í Hansdorfí Prússlandi |
Látinn | 31. mars 1917 í Marburg í Þýskalandi |
Svið: | Örverufræði, ónæmisfræði, lífeðlisfræði |
Markverðar uppgötvanir: |
Bóluefni gegn barnaveiki |
Helstu ritverk: | E. Behring og S. Kitasato (1890) Über das Zustandekommen der Diphtherie-Immunität und der Tetanus-Immunität bei Thieren. Dtsch. Med. Wschr. 16, 1113–1114. |
Helstu vinnustaðir: |
Philipps-háskólinn í Marburg |
Verðlaun og nafnbætur: |
Nóbelsverðlaunin í lífeðlis- og læknisfræði 1901 |
Emil Adolf von Behring (15. mars 1854 – 31. mars 1917) var þýskur læknir og örverufræðingur. Hann er þekktastur fyrir uppgötvun sína á móteitri gegn barnaveiki, en fyrir hana hlaut hann Nóbelsverðlaun í lífeðlis- og læknisfræði fyrstur manna árið 1901.