Eminem

Eminem
Eminem árið 2014
Fæddur
Marshall Bruce Mathers III

17. október 1972 (1972-10-17) (52 ára)
Önnur nöfn
Störf
  • Rappari
  • lagahöfundur
  • upptökustjóri
  • leikari
Ár virkur1988–í dag[1]
Maki
  • Kimberly Anne Scott (g. 1999; sk. 2001)
  • (g. 2006; sk. 2006)
Börn3[a]
Tónlistarferill
UppruniDetroit, Michigan, BNA
StefnurHipphopp
Útgefandi
Meðlimur íBad Meets Evil
Áður meðlimur í
  • D12
  • Outsidaz
  • Soul Intent
  • New Jacks
Vefsíðaeminem.com

Marshall Bruce Mathers III (f. 17. október 1972), þekktur undir nafninu Eminem, er bandarískur rappari, lagahöfundur og upptökustjóri. Hann er þekktur fyrir að auka hylli hipphopps meðal bandarísks almúgafólks og er talinn einn besti rappari allra tíma.

  1. „Eminem: his very first mixtape leaked on the internet“. HuffPost (franska). 1 október 2015. Afrit af upprunalegu geymt þann 4 október 2015. Sótt 10 júní 2019.
  2. „Polydor Records Artists“. Sótt 16. september 2023.


Tilvísunar villa: <ref> tag er til fyrir hóp tilvísana undir nafninu "lower-alpha". Ekkert sambærilegt <references group="lower-alpha"/> tag fannst.


From Wikipedia, the free encyclopedia · View on Wikipedia

Developed by Nelliwinne