Emmanuel Macron

Emmanuel Macron
Emmanuel Macron árið 2017.
Forseti Frakklands
Núverandi
Tók við embætti
14. maí 2017
ForsætisráðherraÉdouard Philippe
Jean Castex
Élisabeth Borne
Gabriel Attal
Michel Barnier
François Bayrou
ForveriFrançois Hollande
Persónulegar upplýsingar
Fæddur21. desember 1977 (1977-12-21) (47 ára)
Amiens, Frakklandi
StjórnmálaflokkurEndurreisn
MakiBrigitte Trogneux
BústaðurÉlysée-höll, París
HáskóliSciences Po
École nationale d'administration
StarfBankamaður, stjórnmálamaður
Undirskrift

Emmanuel Jean-Michel Frédéric Macron (fæddur 21. desember 1977 í Amiens) er franskur stjórnmálamaður og núverandi forseti Frakklands.


From Wikipedia, the free encyclopedia · View on Wikipedia

Developed by Nelliwinne