Ernesto Teodoro Moneta

Ernesto Teodoro Moneta
Fæddur20. september 1833
Dáinn10. febrúar 1918 (84 ára)
ÞjóðerniÍtalskur
MenntunHáskólinn í Pavia
StörfBlaðamaður, rithöfundur, byltingarmaður
MakiErsilia Caglio (g. 1875)
Verðlaun Friðarverðlaun Nóbels (1907)

Ernesto Teodoro Moneta (20. september 1833 – 10. febrúar 1918) var ítalskur blaðamaður, þjóðernissinni, byltingarhermaður og síðar friðarsinni sem hlaut friðarverðlaun Nóbels árið 1907. Hann tók upp kjörorðin In varietate unitas!, sem síðar urðu kenniorð Evrópusambandsins.


From Wikipedia, the free encyclopedia · View on Wikipedia

Developed by Nelliwinne