Eyja

Eyja er líka íslenskt kvenmannsnafn
Grænland sem sést hér fyrir miðju er stærsta eyja jarðarinnar

Eyja er landslagsþáttur sem er minna en meginland en stærra en sker og umkringt vatni. Dæmi um eyjar eru Ísland, Bretlandseyjar, Nýja Sjáland og Alkatraseyja.


From Wikipedia, the free encyclopedia · View on Wikipedia

Developed by Nelliwinne