Flauta er blásturshljóðfæri sem fundið var upp fyrir 30.000 til 37.000 áru, en sumar gamlar flautur eru allt að 43.000 ára gamlar. Til eru mismunandi gerðir af flautum, til dæmis pikkólóflauta, altflauta og bassaflauta. Allar tegundir flauta eiga það sameiginlegt að ganga fyrir lofti og gefa frá sér samfleytt hljóð.
Að flauta er einnig sagnorð og þýðir að munda varirnar í kríng og blása svo að það kemur skært hljóð (sjá flaut). Að flauta krefst æfingar.