Flensborg
Flensburg (þýska) | |
---|---|
![]() Flensborgarhöfn | |
Hnit: 54°46′55″N 09°26′12″A / 54.78194°N 9.43667°A | |
Land | ![]() |
Sambandsland | Slésvík-Holtsetaland |
Stjórnarfar | |
• Bæjarstjóri | Fabian Geyer |
Flatarmál | |
• Heild | 56,38 km2 |
Hæð yfir sjávarmáli | 12 m |
Mannfjöldi (2022) | |
• Heild | 92.550 |
• Þéttleiki | 1.600/km2 |
Tímabelti | UTC+01:00 (CET) |
• Sumartími | UTC+02:00 (CEST) |
Póstnúmer | 24901–24944 |
Vefsíða | flensburg |
Flensborg eða Flensburg (lágþýska og danska: Flensborg, frísneska: Flansborj, Flensborag) er þýskur bær fyrir botni Flensborgarfjarðar, rétt sunnan við landamærin við Danmörku. Íbúar bæjarins eru um 83.000 (2013). Bærinn er þriðji stærsti bær í sambandslandinu Slésvík-Holtsetalandi.