Flying Junior

Heimsmeistarakeppnin í siglingu á Flying Junior í San Francisco-flóa árið 2007.

Flying Junior er tvímenningskæna hönnuð í Hollandi af Uus van Essen og Coen Gulcher á árunum 1954-1955 sem minni útgáfa af Flying Dutchman til kennslu og þjálfunar fyrir unga siglingamenn.

Flying Junior er rúmir fjórir metrar að lengd með stórsegl, fokku og belgsegl.


From Wikipedia, the free encyclopedia · View on Wikipedia

Developed by Nelliwinne