Fordismi er hugmyndafræði fjöldaframleiðslunnar. Hún er nefnd eftir Henry Ford. Fordismi einkennist af færibandinu sem olli því að framleiðslan gekk hraðar og fjöldaframleiðslu staðlaðrar vöru fyrir fjöldamarkað.
Developed by Nelliwinne