Forseti Frakklands

Forseti Lýðveldisins Frakklands
Président de la République française
Þjóðtákn lýðveldisins Frakklands.
Embættisfáni
Núverandi
Emmanuel Macron

síðan 14. maí 2017
Framkvæmdavald frönsku ríkisstjórnarinnar
StaðaHandhafi framkvæmdavalds, þjóðhöfðingi, yfirmaður heraflans
MeðlimurRíkisstjórnar Frakklands, þjóðaröryggisráðs Frakklands, Evrópska ráðsins
Opinbert aðseturÉlysée-höll
SætiParís, Frakklandi
Skipaður afKjósendum í beinum kosningum
KjörtímabilFimm ár, allt að tvenn kjörtímabil í röð
LagaheimildStjórnarskrá Frakklands
Stofnun
Fyrsti embættishafiLouis-Napoleon Bonaparte
StaðgengillForseti öldungadeildar franska þingsins
Laun€182.000 á ári[1]
Vefsíðawww.elysee.fr

Forseti lýðveldisins Frakklands (franska: Président de la République française), í daglegu máli forseti Frakklands, er þjóðhöfðingi Frakklands. Það er elsta forsetaembætti Evrópu sem er til í dag, þ.e.a.s. hafa haft fimm af fjórum lýðveldum Frakklands forseta. Aðsetur forseta Frakklands er í Élysée-höll í París.

Forsetinn hefur verið Emmanuel Macron síðan 14. maí 2017.

  1. Président de la République: 14 910 € bruts par mois, Le Journal Du Net

From Wikipedia, the free encyclopedia · View on Wikipedia

Developed by Nelliwinne