Forseti Lýðveldisins Frakklands
Président de la République française | |
---|---|
![]() Þjóðtákn lýðveldisins Frakklands. | |
![]() Embættisfáni | |
Framkvæmdavald frönsku ríkisstjórnarinnar | |
Staða | Handhafi framkvæmdavalds, þjóðhöfðingi, yfirmaður heraflans |
Meðlimur | Ríkisstjórnar Frakklands, þjóðaröryggisráðs Frakklands, Evrópska ráðsins |
Opinbert aðsetur | Élysée-höll |
Sæti | París, Frakklandi |
Skipaður af | Kjósendum í beinum kosningum |
Kjörtímabil | Fimm ár, allt að tvenn kjörtímabil í röð |
Lagaheimild | Stjórnarskrá Frakklands |
Stofnun |
|
Fyrsti embættishafi | Louis-Napoleon Bonaparte |
Staðgengill | Forseti öldungadeildar franska þingsins |
Laun | €182.000 á ári[1] |
Vefsíða | www |
Forseti lýðveldisins Frakklands (franska: Président de la République française), í daglegu máli forseti Frakklands, er þjóðhöfðingi Frakklands. Það er elsta forsetaembætti Evrópu sem er til í dag, þ.e.a.s. hafa haft fimm af fjórum lýðveldum Frakklands forseta. Aðsetur forseta Frakklands er í Élysée-höll í París.
Forsetinn hefur verið Emmanuel Macron síðan 14. maí 2017.