Francis A. Schaeffer | |
---|---|
Fæddur | 30. janúar 1912 |
Dáinn | 15. maí 1984 (72 ára) |
Störf | Evangelískur kirkjuleiðtogi, trúarlegur heimspekingur og rithöfundur |
Maki | Edith Seville Schaeffer |
Börn | Priscilla Sandri, Susan Macaulay, Deborah Middelmann, Frank Schaeffer |
Francis August Schaeffer var amerískur evangelískur kirkjuleiðtogi, trúarlegur heimspekingur og rithöfundur. Hann var þekktastur fyrir að stofna með konu sinni, Edith Seville Schaeffer, L´Abri sem var evangelískt trúarsamfélag með búsetu í Sviss.