Skjaldarmerki Fredrikstad
Gamla Glemmen kirkjan í Fredrikstad
Fredrikstad er borg í Austfold-fylki í Noregi. Stendur hún við ósa stærstu ár Noregs, Glommu. Íbúar borgarinnar voru um 82.000 2019 og eru nágrannasveitarfélögin Råde, Sarpsborg og Hvaler.