Friedrich Ernst Ludwig Fischer (einnig Fedor Bogdanović Fischer (Fišer)[1]) (20 febrúar 1782, Halberstadt – 17 júní 1854), var rússneskur grasafræðingur, fæddur í Þýskalandi. Hann var forstöðumaður grasagarðsins í Sankti Pétursborg 1823 til 1850. Fisch. er hefðbundin stytting á nafni hans.