Fuggerei

Strætið Herrengasse í Fuggerei

Fuggerei er lítið íbúðahverfi í borginni Ágsborg í Þýskalandi sem bankamaðurinn Jakob Fugger stofnaði til 1516 fyrir fátæklinga. Húsin eru elstu félagsíbúðir heims sem enn standa.


From Wikipedia, the free encyclopedia · View on Wikipedia

Developed by Nelliwinne