Gaga: Five Foot Two

Gaga: Five Foot Two
Plakat kvikmyndarinnar
LeikstjóriChris Moukarbel[1]
Framleiðandi
  • Bobby Campbell
  • Chris Moukarbel
  • Heather Parry
  • Lady Gaga
LeikararLady Gaga
KvikmyndagerðChris Moukarbel
KlippingGreg Arata
Fyrirtæki
  • Live Nation Productions
  • Mermaid Films
  • Permanent Wave
DreifiaðiliNetflix
Frumsýning
  • 8. september 2017 á TIFF
  • 22. september 2017 á heimsvísu
Lengd100 mínútur
LandBandaríkin
TungumálEnska

Gaga: Five Foot Two er heimildamynd frá árinu 2017 um bandaríska söngkonuna og lagahöfundinn Lady Gaga. Myndin skjalfestir atburðina í kringum framleiðslu og útgáfu á fimmtu breiðskífu hennar, Joanne, og flutning hennar í hálfleikssýningu á 51. Super Bowl, úrslitaleik bandarísku NFL deildarinnar.[2] Leikstjóri myndarinnar er Chris Mourkarbel. Myndin var frumsýnd á alþjóðlegu kvikmyndahátiðinni í Toronto (TIFF) árið 2017 áður en hún kom út á heimsvísu á Netflix 22. september 2017.[3][4][5] Hún var einnig sýnd á evrópska hluta tónleikaferðalags Gaga, Joanne World Tour, fyrir hverja sýningu.[6]

  1. „Gaga: Five Foot Two“. Toronto International Film Festival. Afrit af upprunalegu geymt þann 24. ágúst 2017. Sótt 24. ágúst 2017.
  2. Moniuszko, Sara M (24. ágúst 2017). „Lady Gaga is teasing a new Netflix documentary and it looks... intense“. USA Today (enska). Afrit af upprunalegu geymt þann 24. ágúst 2017. Sótt 24. ágúst 2017.
  3. Quinn, Dace (24. ágúst 2017). „Lady Gaga Sobs 'I'm Alone' in Mysterious New Preview for Her Five Foot Two Documentary“. People (bandarísk enska). Afrit af upprunalegu geymt þann 27. ágúst 2017. Sótt 24. ágúst 2017.
  4. Vlessing, Etan (24. ágúst 2017). „Toronto: Lady Gaga to Perform as Netflix Doc 'Gaga: Five Foot Two' Bows“. The Hollywood Reporter. Afrit af upprunalegu geymt þann 25. ágúst 2017. Sótt 24. ágúst 2017.
  5. Gaga: Five Foot Two. Afrit af upprunalegu geymt þann 27. ágúst 2017. Sótt 26. ágúst 2017.
  6. Gaga, Lady [@ladygaga] (16. janúar 2018). „I've decided to play the documentary made about me every night before the show. If you get there early it will be on. Tonight starts at 7pm Barcelona time!“ (X). Sótt 26. mars 2018 – gegnum X.

From Wikipedia, the free encyclopedia · View on Wikipedia

Developed by Nelliwinne