GarageBand | |
Hönnuður | Apple |
---|---|
Nýjasta útgáfa | 3.0.4 / 10. janúar 2006 |
Stýrikerfi | Mac OS X |
Notkun | Tónsmíðaforrit |
Vefsíða | http://apple.com/ilife/garageband/ |
GarageBand er forrit frá Apple Inc. fyrir Mac OS X. Það leyfir notendum að búa til sína eigin tónlist eða hlaðvörp. Forritið er partur af iLife pakkanum sem fylgir með öllum tölvum frá Apple.