Garden State (kvikmynd)

Garden State
LeikstjóriZach Braff
HandritshöfundurZach Braff
FramleiðandiPamela Abdy
Gary Gilbert
Dan Halsted
LeikararZach Braff
Natalie Portman
Peter Sarsgaard
Ian Holm
DreifiaðiliFox Searchlight Pictures
Miramax Films
FrumsýningFáni Bandaríkjana 28. júlí 2004
Fáni Íslands 8. apríl 2005
Lengd102 mín.
Tungumálenska
AldurstakmarkMPAA: Rated R for language, drug use and a scene of sexuality. R
Kvikmyndaskoðun: Mikil neysla fíkniefna er sýnd í afslöppuðu, jafnvel jákvæðu ljósi og hefur bein áhrif á framgang myndarinnar. Ennfremur eru harla grófa kynlífsatriði sýnd þar sem menn standa óséðir á gægjum og fylgast með athöfnum hótelgesta. 16 (kvikmynd)
Kvikmyndaskoðun: Torskilið efni og innihald. Fjallað um ýmis skúmaskot sálarlífsins, dauðann og tilfinningakreppu. Fátt ef nokkuð myndrænt gefur tilefni til aldursmarka en fyrrnefnd atriði gefa tilefni til 12 ára aldursmarks. 12 (myndband)
Ráðstöfunarfé$2,500,000

Garden State er bandarísk kvikmynd sem var frumsýnd 28. júlí 2004. Í megindráttum fjallar myndin um Andrew Largeman sem heimsækir heimabæ sinn í fyrsta skipti í níu ár.

  Þessi kvikmyndagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

From Wikipedia, the free encyclopedia · View on Wikipedia

Developed by Nelliwinne