Garmur er hundur í norrænni goðafræði. Hann er einn af óvinum goðanna í ragnarökum og er stundum tengdur við Hel. Í ragnarökum berst Garmur við guðinn Tý og verða þeir hver öðrum að bana.
Developed by Nelliwinne