Gautaborg
Göteborg (sænska) | |
---|---|
Hnit: 57°42′27″N 11°58′03″A / 57.70750°N 11.96750°A | |
Land | Svíþjóð |
Hérað | Vestur-Gautland, Bohuslän og Halland |
Flatarmál | |
• Samtals | 447,76 km2 |
Hæð yfir sjávarmáli | 12 m |
Mannfjöldi (2019) | |
• Samtals | 603.325 |
• Þéttleiki | 1.300/km2 |
Tímabelti | UTC+1 (CET) |
• Sumartími | UTC+2 (CEST) |
Póstnúmer | 40xxx – 41xxx – 421xx – 427xx |
Svæðisnúmer | (+46) 31 |
Vefsíða | goteborg |
Gautaborg (sænsku: ⓘ) er borg í Vestur-Gautlandi í Svíþjóð. Hún er næststærsta borg landsins og stærsta borgin á vesturströndinni. Íbúar eru tæplega 600.000 í sjálfri borginni (2019) og samanlagt rúmlega milljón með samvöxnum sveitarfélögum (2019).