George Washington

George Washington
Portrett af Washington eftir Gilbert Stuart.
Forseti Bandaríkjanna
Í embætti
30. apríl 1789 – 4. mars 1797
VaraforsetiJohn Adams
ForveriEmbætti stofnað
EftirmaðurJohn Adams
Persónulegar upplýsingar
Fæddur22. febrúar 1732
Popes Creek Virginíu, bresku Ameríku
Látinn14. desember 1799 (67 ára) Mount Vernon, Virginíu, Bandaríkjunum
ÞjóðerniBandarískur
MakiMartha Dandridge (g. 1759)
StarfHerforingi, stjórnmálamaður
Undirskrift

George Washington (22. febrúar 173214. desember 1799) var hershöfðingi í Meginlandshernum sem sigraði Breta í bandaríska frelsisstríðinu og var síðar kjörinn fyrsti forseti Bandaríkjanna. Hann sat tvö fjögurra ára kjörtímabil. Sem forseti var hann eindreginn lýðveldissinni og fylgjandi hlutleysi Bandaríkjanna í alþjóðastjórnmálum. Washington er einn „landsfeðra“ Bandaríkjanna.


From Wikipedia, the free encyclopedia · View on Wikipedia

Developed by Nelliwinne