Gersveppir | ||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Vísindaleg flokkun | ||||||||||
| ||||||||||
Ættir | ||||||||||
Ascoideaceae |
Gersveppir (fræðiheiti Saccharomycotina) eru undirfylking asksveppa sem mynda ekki gróhirslu eða ask, heldur fjölga sér með knappskotum. Undirfylkingin inniheldur aðeins einn flokk Saccharomycetes sem inniheldur aðeins einn ættbálk Saccharomycetales.
Á Íslandi voru aðeins tvær tegundir skráðar árið 2004, ölger (Saccharomyces cerevisiae) og Pichia anomala sem báðar fundust á mönnum.[1]