Gotar

Vestgotneskur helgigripur frá 7. öld.

Gotar voru austgermanskur þjóðflokkur sem tóku þátt í þjóðflutningunum miklu, seint í fornöld, sem stuðluðu að falli Rómaveldis. Gotar urðu að tveimur aðskildum þjóðum, Austgotum og Vestgotum, sem stofnuðu hvor sitt konungsríki eftir fall Rómaveldis, Austgotar á Ítalíuskaganum og Vestgotar á Íberíuskaganum.


From Wikipedia, the free encyclopedia · View on Wikipedia

Developed by Nelliwinne