Friedrich Ludwig Gottlob Frege | |
---|---|
![]() Friedrich Ludwig Gottlob Frege | |
Persónulegar upplýsingar | |
Fæddur | 8. nóvember 1848 (í Wismar) |
Svæði | Vestræn heimspeki |
Tímabil | Heimspeki 19. aldar, Heimspeki 20. aldar |
Skóli/hefð | Rökgreiningarheimspeki |
Helstu ritverk | Hugtakaskrift; Undirstöður reikningslistarinnar |
Helstu kenningar | Hugtakaskrift; Undirstöður reikningslistarinnar |
Helstu viðfangsefni | stærðfræði, heimspeki stærðfræðinnar, rökfræði, málspeki |
Friedrich Ludwig Gottlob Frege (8. nóvember 1848 í Wismar – 26. júlí 1925 í Bad Kleinen) var þýskur stærðfræðingur, heimspekingur og rökfræðingur, sem er álitinn faðir nútímarökfræði. Hann er einnig einn af upphafsmönnum rökgreiningarheimspeki.