Gottlob Frege

Friedrich Ludwig Gottlob Frege
Friedrich Ludwig Gottlob Frege
Persónulegar upplýsingar
Fæddur8. nóvember 1848Wismar)
SvæðiVestræn heimspeki
TímabilHeimspeki 19. aldar,
Heimspeki 20. aldar
Skóli/hefðRökgreiningarheimspeki
Helstu ritverkHugtakaskrift; Undirstöður reikningslistarinnar
Helstu kenningarHugtakaskrift; Undirstöður reikningslistarinnar
Helstu viðfangsefnistærðfræði, heimspeki stærðfræðinnar, rökfræði, málspeki

Friedrich Ludwig Gottlob Frege (8. nóvember 1848 í Wismar26. júlí 1925 í Bad Kleinen) var þýskur stærðfræðingur, heimspekingur og rökfræðingur, sem er álitinn faðir nútímarökfræði. Hann er einnig einn af upphafsmönnum rökgreiningarheimspeki.


From Wikipedia, the free encyclopedia · View on Wikipedia

Developed by Nelliwinne