GRΣΣK | |
---|---|
Einnig þekkt sem | Skólaklíkur |
Tegund | Gaman Drama |
Handrit | Patrick Sean Smith |
Kynnir | ABC Family |
Leikarar | Jacob Zachar Spencer Grammer James McDorman Scott Michael Foster Dilshad Vadsaria Amber Stevens Paul James Clark Duke Tiffany Dupont (1.-2. þáttaröð) |
Upphafsstef | „Our Time Now“ - Plain White T's |
Tónskáld | John Swihart |
Upprunaland | Bandaríkin |
Frummál | Enska |
Fjöldi þáttaraða | 4 |
Fjöldi þátta | 74 (þáttalisti) |
Framleiðsla | |
Framleiðandi | Carter Covington Nellie Nugal |
Lengd þáttar | 43 minútnir |
Framleiðsla | Lloyd Segan Shawn Piller |
Útsending | |
Upprunaleg sjónvarpsstöð | ABC |
Myndframsetning | 480i (SDTV) 720i (HDTV) |
Hljóðsetning | Dolby 5.1 |
Sýnt | 9. júlí 2007 – 7. mars 2011 |
Tenglar | |
IMDb tengill |
Greek (skrifað til útlitsáhrifa með gríska stafrófinu sem GRΣΣK en Σ er ekki e heldur sigma) eða Skólaklíkur er bandarískur gaman/drama þáttur sem fylgist með lífi stúdenta í Cyrpus-Rhodes háskólanum (CRU), Ohio, sem taka þátt í „grísku húsfélögum“ skólans. Sögusvið þáttarins er að stærstum hluta innan bræðrafélaganna, Kappa Tau Gamma (ΚΤΓ) og Omega Chi Delta (ΩΧΔ) og systrafélagsins Zeta Beta Zeta (ZBZ), en félög þessi eru aðeins til í þáttunum. Þáttarraðirnar hafa kynnt hinar ýmsu persónur og sumar hverjar búa ekki í „grísku húsunum“ en þær eru samt sem áður allar hluti af heildarsöguþræði „Grikkja“.
Þann 19. febrúar 2010 var tilkynnt um að fjórðu og síðstu þáttaröðina sem var frumsýnd þann 3. janúar 2011.
Fjórða og síðasta þáttaröðin af Greek hefur hlotið nafnið: Greek: Síðasta önnin.