Grey's Anatomy | |
---|---|
![]() | |
Tegund | Læknadrama |
Búið til af | Shonda Rhimes |
Leikarar | Ellen Pompeo Sandra Oh Katherine Heigl Justin Chambers T.R. Knight Chandra Wilson James Pickens, Jr. Kate Walsh Sara Ramírez Eric Dane Chyler Leigh Brooke Smith Kevin McKidd Jessica Capshaw Kim Raver Sarah Drew Jesse Williams Isaiah Washington Patrick Dempsey |
Yfirlestur | Ellen Pompeo (oftast) |
Höfundur stefs | Psapp |
Upphafsstef | "Cosy in the Rocket" |
Tónskáld | Danny Lux |
Upprunaland | ![]() |
Frummál | Enska |
Fjöldi þáttaraða | 16 |
Fjöldi þátta | 363 |
Framleiðsla | |
Aðalframleiðandi | Shonda Rhimes Betsy Beers Mark Gordon Krista Vernoff Rob Corn Mark Wilding Edward Ornelas |
Lengd þáttar | 43 mín. |
Útsending | |
Upprunaleg sjónvarpsstöð | ABC Stöð 2 |
Myndframsetning | 480i (SDTV) 720p(HDTV) |
Hljóðsetning | Stereo, Dolby Digital 5.1 |
Sýnt | 27. mars 2005 – |
Tímatal | |
Tengdir þættir | Private Practice |
Tenglar | |
Vefsíða | |
IMDb tengill |
Grey's Anatomy er bandarískur lækna-dramaþáttur sem fylgist með lífi nema, deildarlæknum og lærifeðrum þeirra á Seattle Grace sjúkrahúsinu í Seattle, Washington. Fyrsti þátturinn, „A Hard Day's Night“ var sýndur þann 27. mars 2005 á ABC sjónvarpsstöðinni. Síðan þá hafa 16 þáttaraðir verið sýndar.
Þátturinn hefur hlotið mikið lof gagnrýnenda. Í byrjun var þátturinn aðeins uppfylling fyrir Boston Legal en hann fékk mikið áhorf og horfðu 16,25 milljónir á fyrsta þáttinn. Þátturinn er handhafi bæði tveggja Emmy-verðlauna og tveggja Golden Globe verðlauna og er einn vinsælasti þáttur sögunnar.