Grumman G21 Goose

Mynd af Grumman G-21 Goose tekin á Akureyri, um árið 1950.

Grumman G21 Goose var sjóflugvél sem var notuð til innanlandsflugs á Íslandi frá 1944 til ársins 1956. Vélin gat lent á sjó og landi og nýttist því vel í þeim byggðarlögum sem ekki höfðu flugvelli. Þegar lent var á sjó gat Grumman Goose ekið upp á land. Loftleiðir áttu alls fimm vélar af þessari tegund en Flugfélag Íslands tvær.

  Þessi sögugrein sem tengist Íslandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

From Wikipedia, the free encyclopedia · View on Wikipedia

Developed by Nelliwinne