Gustav Heinrich Ralph von Koenigswald

G. H. R. von Koenigswald um 1938

Gustav Heinrich Ralph (oft stytt sem G. H. R.) von Koenigswald (f. 13. nóvember 1902, d. 10. júlí 1982) var þýskur-hollenskur steingervinga- og jarðfræðingur sem rannsakaði fremdardýr.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

From Wikipedia, the free encyclopedia · View on Wikipedia

Developed by Nelliwinne