Haile Selassie

Skjaldarmerki Salómonsætt Eþíópíukeisari
Salómonsætt
Haile Selassie
Haile Selassie
ኃይለ፡ ሥላሴ
Ríkisár 2. apríl 1930 – 12. september 1974
SkírnarnafnLij Tafari Makonnen
Fæddur23. júlí, 1892
 Ejersa Goro, Eþíópíu
Dáinn27. ágúst 1975 (83 ára)
 Addis Ababa, Eþíópíu
GröfDómkirkja heilagrar þrenningar, Addis Ababa, Eþíópíu
Konungsfjölskyldan
Faðir Makonnen Wolde Mikael
Móðir Yeshimebet Ali
KeisaraynjaMenen Asfaw
BörnRomanework, Tenagnework, Asfaw Wossen, Zenebework, Tsehai, Makonnen, Sahle Selassie

Haile Selassie (ge'ez: ኃይለ፡ ሥላሴ, „kraftur þrenningarinnar“; 23. júlí 189227. ágúst 1975), fæddur undir nafninu Lij Tafari Makonnen og einnig kallaður Ras Tafari, var ríkisstjóri Eþíópíu frá 1916 til 1930 og Eþíópíukeisari frá 1930 til 1974. Hann átti þátt í að nútímavæða landið og var gríðarlega vinsæll leiðtogi, bæði heima fyrir og á alþjóðavettvangi.

Selassie var meðlimur eþíópísku rétttrúnaðarkirkjunnar. Innan rastafarahreyfingarinnar, sem var stofnuð á Jamaíku snemma á 4. áratugnum er hann talinn vera Kristur endurborinn.


From Wikipedia, the free encyclopedia · View on Wikipedia

Developed by Nelliwinne