Hals

Torg í miðbæ Hals árið 2008.

Hals er bær á Norður-Jótlandi í Danmörku. Hægt er að taka ferju frá bænum yfir Limafjörðinn til bæjarins Egense sem liggur sunnanmegin við fjörðinn. Bærinn tilheyrir Álaborgar sveitarfélaginu og er íbúafjöldi bæjarins um 2.500 (2018).

  Þessi landafræðigrein sem tengist Danmörku er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

From Wikipedia, the free encyclopedia · View on Wikipedia

Developed by Nelliwinne