Hamborg

Hamborg
Hamburg (þýska)
Fáni Hamborgar
Skjaldarmerki Hamborgar
Hamborg er staðsett í Þýskalandi
Hamborg
Hamborg
Hnit: 53°33′N 10°00′A / 53.550°N 10.000°A / 53.550; 10.000
Land Þýskaland
Stjórnarfar
 • BorgarstjóriPeter Tschentscher (SPD)
Flatarmál
 • Borg755,22 km2
Mannfjöldi
 (2022)
 • Borg1.945.532
 • Þéttleiki2.600/km2
TímabeltiUTC+01:00 (CET)
 • SumartímiUTC+02:00 (CEST)
Póstnúmer
20001–21149, 22001–22769
Vefsíðahamburg.com
Ráðhús Hamborgar

Hamborg (hágþýska: Hamburg, lágþýska: Hamborg) er borg og næstminnsta sambandslandið í Þýskalandi með 755 km². Aðeins Bremen er minna. Hún er hins vegar næststærsta borg Þýskalands með tæpa 1,90 milljón íbúa (2021) og jafnframt stærsta hafnarborg landsins, auk þess að vera stærsta borg Evrópusambandsins sem er ekki höfuðborg. Hamborg var stofnborg og einn ötullasti meðlimur Hansasambandsins áður fyrr. Sérstakt við Hamborg eru hinar óteljandi brýr. Þær eru um 2500, fleiri en í nokkurri annarri borg í Evrópu og reyndar fleiri en í Feneyjum, Amsterdam og London samanlagt.


From Wikipedia, the free encyclopedia · View on Wikipedia

Developed by Nelliwinne