Hawaii
Hawaiʻi (havaíska) | |
---|---|
| |
Viðurnefni: The Aloha State (opinbert), Paradise of the Pacific, The Islands of Aloha, The 808 State | |
Kjörorð: havaíska: Ua Mau ke Ea o ka ʻĀina i ka Pono | |
![]() Staðsetning Hawaii í Bandaríkjunum | |
Land | ![]() |
Varð opinbert fylki | 21. ágúst 1959 | (50. fylkið)
Höfuðborg (og stærsta borg) | Honolulu |
Stærsta sýsla | Honolulu |
Stjórnarfar | |
• Fylkisstjóri | Josh Green (D) |
• Varafylkisstjóri | Sylvia Luke (D) |
Þingmenn öldungadeildar |
|
Þingmenn fulltrúadeildar |
|
Flatarmál | |
• Samtals | 28.311 km2 |
• Land | 16.638 km2 |
• Vatn | 11.672 km2 (41,2%) |
• Sæti | 43. sæti |
Stærð | |
• Lengd | 2.450 km |
Hæð yfir sjávarmáli | 920 m |
Hæsti punktur | 4.205,0 m |
Lægsti punktur (Kyrrahaf) | 0 m |
Mannfjöldi (2020)[1] | |
• Samtals | 1.455.271 |
• Sæti | 40. sæti |
• Þéttleiki | 82,6/km2 |
• Sæti | 13. sæti |
Heiti íbúa | Havaíbúar |
Tungumál | |
• Opinbert tungumál |
|
Tímabelti | UTC−10:00 |
Póstnúmer | HI |
ISO 3166 kóði | US-HI |
Stytting | H.I. |
Breiddargráða | 18°55'N til 28°27'N |
Lengdargráða | 154°48'V til 178°22'V |
Vefsíða | hawaii.gov |
Hawaii, eða Hawaii-eyjar (stundum skrifað Havaí eða Havaíeyjar), er eyjaklasi í Kyrrahafinu og eitt af 50 fylkjum Bandaríkjanna. Hawaii er einnig stærsta eyjan í Hawaii-eyjaklasanum og gengur oft undir nafninu „Stóra eyjan“ (The Big Island). Íbúar Hawaii eru rúmlega 1,44 milljónir (2022).