Hawaii

Hawaii
Hawaiʻi (havaíska)
  • State of Hawaii
  • Mokuʻāina o Hawaiʻi (havaíska)
Fáni Hawaii
Opinbert innsigli Hawaii
Viðurnefni: 
The Aloha State (opinbert), Paradise of the Pacific, The Islands of Aloha, The 808 State
Kjörorð: 
havaíska: Ua Mau ke Ea o ka ʻĀina i ka Pono
Hawaii merkt inn á kort af Bandaríkjunum
Staðsetning Hawaii í Bandaríkjunum
Land Bandaríkin
Varð opinbert fylki21. ágúst 1959; fyrir 65 árum (1959-08-21) (50. fylkið)
Höfuðborg
(og stærsta borg)
Honolulu
Stærsta sýslaHonolulu
Stjórnarfar
 • FylkisstjóriJosh Green (D)
 • VarafylkisstjóriSylvia Luke (D)
Þingmenn
öldungadeildar
  • Brian Schatz (D)
  • Mazie Hirono (D)
Þingmenn
fulltrúadeildar
  • Ed Case (D)
  • Jill Tokuda (D)
Flatarmál
 • Samtals28.311 km2
 • Land16.638 km2
 • Vatn11.672 km2  (41,2%)
 • Sæti43. sæti
Stærð
 • Lengd2.450 km
Hæð yfir sjávarmáli
920 m
Hæsti punktur4.205,0 m
Lægsti punktur0 m
Mannfjöldi
 (2020)[1]
 • Samtals1.455.271
 • Sæti40. sæti
 • Þéttleiki82,6/km2
  • Sæti13. sæti
Heiti íbúaHavaíbúar
Tungumál
 • Opinbert tungumál
TímabeltiUTC−10:00
Póstnúmer
HI
ISO 3166 kóðiUS-HI
StyttingH.I.
Breiddargráða18°55'N til 28°27'N
Lengdargráða154°48'V til 178°22'V
Vefsíðahawaii.gov

Hawaii, eða Hawaii-eyjar (stundum skrifað Havaí eða Havaíeyjar), er eyjaklasi í Kyrrahafinu og eitt af 50 fylkjum Bandaríkjanna. Hawaii er einnig stærsta eyjan í Hawaii-eyjaklasanum og gengur oft undir nafninu „Stóra eyjan“ (The Big Island). Íbúar Hawaii eru rúmlega 1,44 milljónir (2022).

  1. „Historical Population Change Data (1910–2020)“. Census.gov. United States Census Bureau. Afrit af upprunalegu geymt þann 29 apríl 2021. Sótt 1 maí 2021.

From Wikipedia, the free encyclopedia · View on Wikipedia

Developed by Nelliwinne