Heinrich von Handel-Mazzetti

Heinrich von Handel-Mazzetti (fæddur 19da febrúar 1882 í Vín – látinn 1ta febrúar 1940), var austurrískur grasafræðingur sem var þekktastur fyrir útgáfur sínar um flóru Kína[1] og leiðangra þangað (1914-1918).[2] Frænka hans var rithöfundurinn Enrica von Handel-Mazzetti (1871-1955).

Nafn hans er stytt í "Hand.-Mazz." í nafngiftum.

  1. WorldCat Identities (publications)
  2. Winnstanly, David (1996). „Biography of Handel-Mazzetti“. A Botanical Pioneer in South West China. ISBN 0-9529230-0-9.

From Wikipedia, the free encyclopedia · View on Wikipedia

Developed by Nelliwinne