Hericium[1] er ættkvísl ætisveppa af broddkóralsbálki[2]. Flestir þeirra eru taldir mjög góðir matsveppir.[3] Í Austurlöndum fjær eru þeir auk þess taldir hafa mikinn lækningamátt.
↑Bisby F.A., Roskov Y.R., Orrell T.M., Nicolson D., Paglinawan L.E., Bailly N., Kirk P.M., Bourgoin T., Baillargeon G., Ouvrard D. (red.) (2011). „Species 2000 & ITIS Catalogue of Life: 2011 Annual Checklist“. Species 2000: Reading, UK. Sótt 24. september 2012.