Hericium

Hericium
Hericium coralloides
Vísindaleg flokkun
Ríki: Svepparíki (Fungi)
Fylking: Kólfsveppir (Basidiomycota)
Flokkur: Agaricomycetes
Undirflokkur: Heilkólfungar (Agaricomycetidae)
Ættbálkur: Broddkóralsbálkur (Hericales)
Ætt: Broddkóralsætt (Hericiaceae)
Ættkvísl: Hericium
Pers. (1794)
Einkennistegund
Hericium coralloides
(Scop.) Pers. (1794)

Hericium[1] er ættkvísl ætisveppa af broddkóralsbálki[2]. Flestir þeirra eru taldir mjög góðir matsveppir.[3] Í Austurlöndum fjær eru þeir auk þess taldir hafa mikinn lækningamátt.

  1. Bisby F.A., Roskov Y.R., Orrell T.M., Nicolson D., Paglinawan L.E., Bailly N., Kirk P.M., Bourgoin T., Baillargeon G., Ouvrard D. (red.) (2011). „Species 2000 & ITIS Catalogue of Life: 2011 Annual Checklist“. Species 2000: Reading, UK. Sótt 24. september 2012.
  2. Helgi Hallgrímsson (2010). Sveppabókin. Skrudda. bls. 187. ISBN 978-9979-655-71-8.
  3. Paul Stamets - Growing Gourmet and Medicinal Mushrooms (1996, ISBN 1-58008-175-4) bls 387

From Wikipedia, the free encyclopedia · View on Wikipedia

Developed by Nelliwinne