Hestur

Hestur

Ástand stofns
Húsdýr
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríkið (Animalia)
Fylking: Seildýr (Chordate)
Flokkur: Spendýr (Mammalia)
Ættbálkur: Hófdýr (Perissodactyla)
Ætt: Hestar (Equidae)
Ættkvísl: Hestaættkvísl (Equus)
Tegund:
E. caballus

Tvínefni
Equus caballus
Linnaeus, 1758

Hestur (fræðiheiti: Equus caballus) er tegund stórra spendýra af ættbálki hófdýra og eitt af sjö eftirlifandi tegundum af Equus-ættkvíslinni. Hestar hafa skipt miklu máli í mótun samgangna og vinnutækja í heiminum. Talið er að hestur nútímans hafi verið fyrst notaður til að auðvelda manninum vinnu sína um 2000 f. Kr. Í dag er hesturinn meira notaður sem húsdýr og tómstundagaman en í þriðja heiminum er hann enn mikið notaður við ýmis störf, sérstaklega í landbúnaði.

Íslenski hesturinn er smærri en mörg önnur hestakyn.


From Wikipedia, the free encyclopedia · View on Wikipedia

Developed by Nelliwinne