Hiiumaa

58°55′N 22°38′A / 58.917°N 22.633°A / 58.917; 22.633

Kort sem sýnir eyjuna Hiiumaa og héraðið Hiiu maakond í Eistlandi.

Hiiumaa (þýska og sænska: Dagö), eða Dagey á íslensku, er næststærsta eyjan við Eistland og er 989 km² að stærð. Hún liggur í Eystrasalti. Á eyjunni er bærinn Kärdla með um 3.500 íbúa.


From Wikipedia, the free encyclopedia · View on Wikipedia

Developed by Nelliwinne